Sám 173
Handrit í vörslu Stofnunar Árna Magnússonar.
by Stofnun Árna Magnússonar.
This is the price your customers see. Edit list price
About the Book
Sálmakver úr eigu Einars Sveinssonar úr Svefneyjum (1908–1984), að líkindum skrifað á fyrri hluta nítjándu aldar. Í því eru tvennir vikusálmar, þ.e. morgun- og kvöldsálmar til að syngja hvern dag vikunnar. Handritið telur nú 37 blöð, sem bundin eru í mjúka leðurkápu, en blað vantar framan á það (bls. 1-2) og aftan á það (bls. 87–88), auk þess sem fimm blöð hafa týnst innan úr kverinu (bls. 23–24, 49–50 og 71–76).
See More